Skráningarfærsla handrits

Lbs 7 4to

Biblíuskýringar

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-232v)
Biblíuskýringar
Titill í handriti

Exegesis in Evangelium Lucæ

Upphaf

Loukas, nomina græcia quæ in us definunt ...

Athugasemd

Skýringar á Lúkasarguðspjalli og fyrra bréfi Páls til Kórinþumanna ("Exegis in evangelium Lubæ et in epistolam Pauli ad Corinthios primam.") Eftir fyrirlestrum Moldenhavers, með hendi Geirs Vídalín biskups.

2 (234r-273v)
Biblíuskýringar
Titill í handriti

Nunquam de Authentia huius Epistolæ dubitatum est

Upphaf

Argumentum est: ...

Athugasemd

Skýringar á fyrra bréfi Páls postula til Kórinþumanna ("Exegesis in epostolam Petri primam."). Með hendi Hannesar Finnssonar biskups.

3 (274v-281v)
Trúmál
Athugasemd

Disputatio de morte voluntaria.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
281 blöð og seðlar (205 mm x 170 mm)
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; skrifarar:

Geir Vídalín biskup

Hannes Finnsson biskup

Óþekktur skrifari

Band

(219 mm x 180 mm x 50 mm).

Pappaspjöld með lérefti. Saurblöð tilheyra nýju bandi.

Páll Pálsson stúdent batt inn.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson frumskráði, 16. maí 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 118.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn