Skráningarfærsla handrits

Lbs 1 4to

Biblíuskýringar ; Ísland, 1720-1779

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; hebreska

Innihald

1 (1r-25v)
Orðaskýringar
Athugasemd

Orðaskýringar á Genesos 1.-4. kapitula með hendi Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á blöðum 3-24.

Orðaskýringar yfir 1.-6. kapitula sömu bókar 13. vers.

2 (25v-58v)
Orðaskýringar
Athugasemd

Útskýringar á Genesos 1.-5., 8.-9., 11. og 49. kapitula. Með hendi Hannesar Finnssonar biskups. Allt á latínu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
108 blöð (205 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða

Gamalt blaðsíðutal 1-43 (3r-24v).

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 155-200 mm x 105-115 mm.

Línufjöldi er 17-30.

Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; skrifarar:

Hannes Finnsson

Jón Ólafsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.
Ferill

I. hefur Hannes Finnsson biskup eignast í Kaupmannahöfn 1759, samanber blað 2r. Þar stendur (sem eigandi): "Christian Steincke. Colding d. 17 Augustus Anno 1747. Og enn (blað 2v): "Sören Knudsen Tang".

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar var keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson frumskráði, 14. maí 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 117.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn