Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1045 fol

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Býli og fólk í Rauðasandshreppi 1963; , 1963

Nafn
Guðrún Pálsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snæbjörn J. Thoroddsen 
Fæddur
15. nóvember 1891 
Dáinn
29. janúar 1987 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hlynur Sigtryggsson 
Fæddur
5. nóvember 1921 
Dáinn
14. júlí 2005 
Starf
Veðurstofustjóri 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Ljósmyndabók af býlum og fólki í Rauðasandshreppi. Myndirnar voru teknar 1963 að frumkvæði hreppsnefndarinnar undir forsvari Snæbjörns J. Thoroddsen. Myndirnar voru teknar af Hannesi Pálssyni ljósmyndara. Hugmyndin var að þetta yrði endurtekið á 10 ára fresti. Snæbjörn sendi þetta síðan árið 1970 til Hlyns Sigurtryggssonar veðurstofustjóra.

Innihald

1
Rauðasandshreppur - Raknadalur
2
Rauðasandshreppur - Hlaðseyri
3
Rauðasandshreppur - Vesturbotn
4
Rauðasandshreppur - Skápadalur
Aths.

Einnig Kot.

5
Rauðasandshreppur - Hvalsker
6
Rauðasandshreppur - Sauðlauksdalur
7
Rauðasandshreppur - Kvígindisdalur II
8
Rauðasandshreppur - Kvígindisdalur
9
Rauðasandshreppur - Vatnsdalur
10
Örlygshöfn - Hnjótur II
Aths.

Einnig Hnjótshólar.

11
Örlygshöfn - Hnjótur
12
Örlygshöfn - Holt (Kóngsengjar)
Aths.

Einnig Geitagil.

13
Örlygshöfn - Bæjarnafn vantar
14
Örlygshöfn - Efri-Tunga
15
Örlygshöfn - Neðri-Tunga
16
Rauðasandshreppur - Félagsheimilið FagrihvammurRauðasandshreppur - Sláturfélagið Örlygur
17
Rauðasandshreppur - Sellátranes
18
Rauðasandshreppur - Hænuvík innri II
19
Rauðasandshreppur - Hænuvík innri
20
Rauðasandshreppur - Hænuvík ytri
21
Rauðasandshreppur - Kollsvík
22
Rauðasandshreppur - Eyðibýli
Aths.

Þrjú eyðibýli, Stekkjarmelur, Tröð og Gestamelur.

23
Rauðasandshreppur - Grund
Aths.

Auk þess Láganúpur, Láganúpsgrundir og Grundarbakkar sem eru farin í eyði 1963.

24
Rauðasandshreppur -Breiðavík
25
Hvallátrar - HvallátrarHvallátrar - Gimli
26
Hvallátrar - Sæból
27
Hvallátrar - Húsabær
28
Hvallátrar - Miðbær
29
Rauðasandur - Lambavatn neðra
Aths.

Auk þess Lambavatn, Lambavatn efra, Naustabrekka og Keflavík.

30
Rauðasandur - Stakkar
Aths.

Auk þess Krókur.

31
Rauðasandur - Gröf
32
Rauðasandur - Stekkadalur
33
Rauðasandur - Saurbær
Aths.

Auk þess Skógur, Skor, Bjarngötudalur, Traðir, Tóftarvöllur, Hlífðarhvammur og Hlífðarhvammshólar.

34
Rauðasandur - Kirkjuhvammur
35
Rauðasandur - Móber - Máberg
36
Rauðasandur - Melanes
37
Rauðasandur - Sjöundaá

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
81 blað, (300 mm x 210 mm)
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
1963.
Ferill

Guðrún Pálsdóttir afhenti 23. maí 2004. Snæbjörn J. Thoroddsen sendi Hlyni Sigtryggssyni veðurstofustjóra handritið 31. maí 1970.

Sett á safnmark í ágúst 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 12. ágúst 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »