Skráningarfærsla handrits

Lbs 1043 fol

Skólablað ; , 1903

Innihald

Skólablað
Titill í handriti

Beitarhúsamaðurinn

Ábyrgð

Ritstjóri : Bogi Benediktsson

Athugasemd

Blað úr Lærða skólanum frá 1903. Ritstjóri var Bogi Benediktsson, síðar verslunarmaður á Seyðisfirði og í Reykjavík.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Sex blöð, (350 mm x 222 mm)
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Bogi Benediktsson

Óþekktir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
1903.
Ferill

Kom úr þjóðdeild 2. maí 2003.

Sett á safnmark í ágúst 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 10. ágúst 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Skólablað

Lýsigögn