Skráningarfærsla handrits

Lbs 1042 fol

Þýðing á skáldsögunni Björn formaður ; , 1929-1999

Tungumál textans
enska

Innihald

Þýðing á skáldsögunni Björn formaður
Athugasemd

Handrit að enskri þýðingu á skáldsögunni Björn formaður (sem kom út árið 1929) eftir Davíð Þorvaldsson. Ekki er vitað hver/hverjir þýddi söguna, en hún mun ekki hafa komið út í þýðingunni.

Á ensku.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
215 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar, hluti handritsins er vélritaður.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
á 20. öld.
Ferill

Ágústa Gísladóttir afhenti 25. október 1999. Skáldið og maður hennar, Davíð Ólafsson seðlabankastjóri, voru systkinabörn.

Sett á safnmark í janúar 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 28. janúar 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn