Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1034 fol

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vefnaður; Ísland, á 20. öld.

Nafn
Pétur Sigurjónsson 
Fæddur
1918 
Starf
Trefjaiðnaðarverkfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Vefnaður
Titill í handriti

„Bindungslehrer. Binding uppistöðu og ívafs í vefnaði“

Aths.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
121 blað (345 mm x 255 mm).
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 20. öld.
Ferill

Pétur Sigurjónsson trefjaiðnaðarverkfræðingur afhenti 10. maí 1999.

Sjá einnig Lbs 5563-5566 4to.

Sett á safnmark í júní 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 2. júní 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »