Skráningarfærsla handrits

Lbs 1028 fol

Rímur af Haka og Hagbarði ; Ísland, 1800-1999

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Haka og Hagbarði
Athugasemd

Fjórar fyrstu rímurnar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
43 blöð, (332 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur srkifari.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. eða 20. öld.
Ferill

Steindór Andersen, formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar afhenti 25. febrúar 2000. Rímurnar eru ritaðar á afskurðarpappír og voru vafðar upp í ströngul. Þær fundust á milli þils og veggja í húsinu Þorgrímsholti (Túngötu 40), þar sem Arthur Bogason formaður félags trillubátaeigenda er að koma sér fyrir.

Sett á safnmark í júní 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 2. júní 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn