Skráningarfærsla handrits

Lbs 1027 fol

Fiskimenn við Íslandsstrendur ; Ísland, 1847-1848

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Fiskimenn við Íslandsstrendur
Athugasemd

Bréf og greinargerðir varðandi franska fiskimenn við Íslandsstrendur á árunum 1847-1848. Þessu fylgir uppboðsbæklingur og reikningur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
16 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur srkifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1847-1848
Ferill

Sveinbjörn Blöndal, sendiráðsstarfsmaður í París afhenti 11. ágúst 1999. Keypt á uppboði í Lyon í júlí 1999. Hafa þau heyrt til gögnum Barlatier de Mas.

Sett á safnmark í júní 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 2. júní 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn