Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1027 fol

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Fiskimenn við Íslandsstrendur; Ísland, 1847-1848

Nafn
Sveinbjörn Blöndal 
Fæddur
24. september 1958 
Starf
Hagfræðingur; Sagnfræðingur 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Barlatier de Mas, Francois Edmond Eugéne 
Fæddur
22. nóvember 1810 
Dáinn
31. desember 1888 
Starf
Flotaforingi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Fiskimenn við Íslandsstrendur
Aths.

Bréf og greinargerðir varðandi franska fiskimenn við Íslandsstrendur á árunum 1847-1848. Þessu fylgir uppboðsbæklingur og reikningur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
16 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur srkifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1847-1848
Ferill

Sveinbjörn Blöndal, sendiráðsstarfsmaður í París afhenti 11. ágúst 1999. Keypt á uppboði í Lyon í júlí 1999. Hafa þau heyrt til gögnum Barlatier de Mas.

Sett á safnmark í júní 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 2. júní 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »