Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1025 fol

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sýslumannaævir Boga Benediktssonar; Ísland, 1836 og 1838.

Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
24. september 1771 
Dáinn
25. mars 1849 
Starf
Kaupmaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Friðrik Eggerz Eggertsson 
Fæddur
25. mars 1802 
Dáinn
23. apríl 1894 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi; Höfundur; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Böðvar Kvaran 
Fæddur
17. mars 1919 
Dáinn
16. september 2002 
Starf
Framkvæmdarstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sýslumannaævir Boga Benediktssonar
Titill í handriti

„Specimen Toparchologiæ eða Sagna-Tilraun um Sýslumenn á Íslandi, af ýmsum Bókum, Skjölum og Sögum Samantekin og Ritfærð af Boga Benediktssyni ... nú uppskrifuð eptir eiginhandarriti Aucthors og nokkuð redigeruð af Eggerz 1836“

Aths.

Uppskrifaðar og auknar af Friðrik Eggerts 1836 og 1838.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
523 blöð, (310 mm x 203 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Friðrik Eggerts

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1836 og 1838.
Ferill

Böðvar Kvaran afhenti 18. nóvember 1998.

Sett á safnmark í júní 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 2. júní 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »