Skráningarfærsla handrits

Lbs 1022 fol

Jarðabréf fyrir Hnefisdal ; Ísland, 1780-1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jarðabréf
Athugasemd

Um jörðina Hnefisdal á Jökuldal frá 1780. Virðist hafa verið í bókakápu.

Efnisorð
2
Vísur
Athugasemd

Aftan á blaðið eru skrifaðar nokkrar vísur eftir Stefán Pétursson að Kirkjubæ.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
3 blöð, (357 mm x 254 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780.
Ferill

Nelson Gerrard á Eyrarbakka í Manitoba afhenti 7. september 1998.

Nöfn í handriti: Hallvarður Árnason, Jón Vigfússon, Páll Torfason og G. Pétursson.

Sett á safnmark í maí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 26. maí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn