Skráningarfærsla handrits

Lbs 1002 fol.

Gunnlaugs saga Schevings: Dýrðlingurinn. ; Ísland, 1900-1990

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Gunnlaugs saga Schevings: Dýrðlingurinn.
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 blöð (543 mm x 335 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 20. öld.
Ferill

Þann 28. júní 1989 afhenti Kristrún Ágústsdóttir, ekkja Magnúsar Kjartanssonar ráðherra, að ósk hans í lifandi lífi. Geymd sér þar sem form hennar er stærra í sniði en hinna. Kom úr viðgerð úr Þjóðskjalasafni í febrúar 1989.

Sjá einnig Lbs 5397 4to.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 14. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn