Skráningarfærsla handrits

Lbs 998 fol.

Gögn er varða Hrappseyjarmenn ; Ísland, 1880-1920

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Gögn er varða Hrappseyjarmenn
Athugasemd

Sumt bréf frá séra Guðmundi Einarssyni á Breiðabólstað á Skógarströnd til Jóns Árnasonar bókavarðar; ennfremur kompur frá Pálma Hannessyni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1880-1920.
Ferill

Halldóra Helgadóttir, ekkja Friðriks Sigurbjörnssonar, lögfræðings og blaðamanns, afhenti úr dánarbúi hans 11. nóvember 1987.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 31. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn