Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 986 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Geisli, I. ár, 3.-5. og 7.-13. tbl. 1921; Ísland, 1908

Nafn
Björn Þorsteinsson 
Fæddur
20. mars 1918 
Dáinn
6. október 1986 
Starf
Sagnfræðingur; Prófessor 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Geisli, I. ár, 3.-5. og 7.-13. tbl. 1921
Aths.

Ritstjóri H. Kristinsson. Skuggi meðal höfundarnafna.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
20 blöð (363 mm x 230 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1908.
Ferill

Afhent 7. júlí 1987 úr dánarbúi Björns Þorsteinssonar prófessors, af landsbókaverði.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 30. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »