Skráningarfærsla handrits

Lbs 983 fol.

Kristjáns-samskotin ; Ísland, 1890-1920

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kristjáns-samskotin
Athugasemd

Gögn varðandi Kristjáns-samskotin svonefndu (samskot til að kaupa nýjan bát handa áhöfn mótorbátsins Kristján frá Sandgerði, er fórst í lendingu í Höfnum eftir 12 daga hrakning, en áhöfnin bjargaðist.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. Vélrit.
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 20. öld.
Ferill

Þórður Einarsson sendiherra, sendi Landsbókasafni að gjöf 12. desember 1986 gögn úr fórum tengdaföður síns, Guðmundar Hlíðdals.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 30. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn