Skráningarfærsla handrits
Lbs 890 II fol.
Skoða myndirTeikningar úr leiðangri Stanleys - Færeyjar; Ísland, 1789
Nafn
Stanley, John Thomas
Fæddur
26. nóvember 1766
Dáinn
23. október 1850
Starf
Aðalsmaður, stjórnmálamaður
Hlutverk
Fræðimaður
Tungumál textans
Enska
Innihald
Höfundur
Vensl
Var áður hluti af Lbs 890 I fol.
Ábyrgð
Resp.Key.art John Baine
Aths.
John Baine stærðfræðikennari í Edinborg. Teikningar úr leiðangri John Thomas Stanley til Færeyja 1789 á 28 blöðum og sneplum, þ.e. myndir, uppdrættir og pennariss, margt í frumdráttum en annað unnið til meiri hlítar og litað. Myndirnar voru keyptar af Landsbókasafni Íslands en síðan gefnar til Færeyja
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
28 blöð (530 mm x 350 mm) með teikningum, límdum á r-síður.
Skrifarar og skrift
John Baine teiknaði.
Skreytingar
Nær eingöngu teikningar.
Band
Óinnbundið en var áður hluti af Lbs 890 I fol.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1789.
Ferill
Keypt á vegum Landsbókasafns á uppboði hjá Sohteby í London í maímánuði 1969.
Landsbókasafn Íslands gaf Landsbókasafni Færeyja allar færeysku myndirnar.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði 8. apríl 2013 ; Handritaskrá, 4. aukab.
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku í mars 2013.
Myndað í apríl 2013.
Myndir af handritinu
Myndað fyrir handritavef í apríl 2013.