Skráningarfærsla handrits

Lbs 858 fol.

Lög Sigvalda Kaldalóns ; Ísland, 1900-1946

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Handrit að um 200 lögum Sigvalda Kaldalóns tónskálds
Athugasemd

Í handritunum Lbs 858 og 859 fol.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðtals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Sigvaldi Kaldalóns

Nótur
Nótnahandrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.
Aðföng
Gjöf 2. október 1971 frá erfingjum tónskáldsins, afhent af syni hans Snæbirni Kaldalóns, dóttur frú Selmu Kaldalón og tengdasyni Jóni Gunnlaugssyni. Handrit að einu laganna er gjöf 1. sept 1970 frá Hafliða Helgasyni prentsmiðjustjóra.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 7. bindi, bls. 23.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. desember 2020.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn