Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 747 fol.

Skoða myndir

Sögubók og -þátta; Ísland, 1871-1875

Nafn
Guðlaugur Magnússon 
Fæddur
1848 
Dáinn
25. desember 1917 
Starf
Fræðimaður; Póstafgreiðslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Magnússon 
Fæddur
1850 
Dáinn
1. maí 1915 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
18. mars 1902 
Dáinn
5. ágúst 1987 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Nokkurar sögur og þættir af fornaldarmönnum Íslendinga. Í hjáverkum uppskrifaðar frá vordögum 1871 til vordaga 1873 af Guðlaugi Magnússyni og Guðmundi Magnússyni vinnumönnum á Hafursstöðum á Fellsströnd og Breiðabólstað á Fellströnd

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Innihald“

Aths.

Guðmundur Magnússon bætir hér við því efni sem hann skrifar

2(2r-90r)
Njáls saga
Titill í handriti

„Sagan af Njáli Þorgeirssyni og sonum hans“

Skrifaraklausa

„Enduð 28. janúaríus 1872 af Guðlaugi Magnússyni. GMS (90r)“

Aths.

Fangamark skrifara með stóru letri og ögn skreyttu

3(90v-114v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

„Sagan af Svarfdælum“

Skrifaraklausa

„Enduð þann 14. febrúar 1872 af G[uðlaugi] Magnússyni (114v)“

4(115r-122v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

„Sagan af Vallna-Ljót“

5(123r-144r)
Víga-Glúms saga
Titill í handriti

„Sagan af Víga-Glúm“

6(144v-146v)
Þorvalds þáttur tasalda
Titill í handriti

„Þáttur af Þorvaldi tasalda Steingrímssyni“

7(147r-173v)
Reykdæla saga
Titill í handriti

„Sagan af Reykdælum eða Vémundi kögur og Víga-Skúta“

Skrifaraklausa

„Enduð 24. apríl 1872 af Guðlaugi Magnússyni (173v)“

8(174r-196r)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

„Sagan af Birni Hítdælakappa“

9(196v-196v)
Ólafs saga helga
Titill í handriti

„Viðbætir úr Fornmannasögum IV., bls. 109 III“

Aths.

Hluti af sögunni

Efnisorð
10(197r-202r)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini hvíta“

11(202v-216r)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

„Sagan af Vápnfirðingum eður Brodd-Helga“

12(216r-216r)
Landnámabók
Titill í handriti

„Viðbætir (sjá Landnámabók bls. 238-241)“

Aths.

Hluti af verkinu

Efnisorð
13(216v-220r)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini stangarhögg“

Skrifaraklausa

„Endaður þann 29. apríl af Guðlaugi Magnússyni (220r)“

14(220v-223v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Brandkrossa eður um uppruna Droplaugarsona“

15(223v-238v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

„Sagan af Helga og Grími Droplaugarsonum“

16(239r-340v)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

„Sagan af Agli Skalla-Grímssyni“

Skrifaraklausa

„Skrifuð af Guðmundi Magnússyni á Breiðabólstað á Fellsströnd í Dalasýslu (340v)“

17(341r-342v)
Tímatal í Egils sögu
Titill í handriti

„Tímatalið í Egils-sögu eftir ritgerð Guðbrandar Vigfússonar í Safni til sögu Íslands“

Skrifaraklausa

„Hafa skrifað þessa sögu bræðurnir Guðlaugur Magnússon og Guðmundur Magnússon á Hafursstöðum og Breiðabólstað á Fellsströnd í Dalasýslu. Endir. GMS 1875 “

Aths.

Fangamark skrifara með stóru letri

Efnisorð
18(344r-362r)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

„Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Hrafni“

Skrifaraklausa

„Enduð 4. apríl 1874 af Guðmundi Magnússyni á Breiðabólstað (362r)“

Aths.
  • Af blaði 343 er efri helmingur varðveittur, á r-hlið er titill, samhljóða þeim á 344r, en texti sögunnar á v-hlið
  • Örkin með blöðum 344 og 355 er hugsanlega skrifuð með sömu hendi en síðar, e.t.v. af því að upphaflega örkin hafi af einhverjum ástæðum ekki verið notuð. Blaðhelmingurinn 343 væri þá leifar upphaflegu arkarinnar
19(362v-363v)
Stúfs þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Stúf skáldi“

Skrifaraklausa

„Enduð 4. apríl 1874 af G[uðmundi] Magnússyni á Breiðabólstað (363v)“

Aths.

Styttri gerð þáttarins

20(364r-371r)
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Sagan af Þorsteini Síðu-Hallssyni “

Skrifaraklausa

„Enduð 15. apríl 1874 af Guðmundi Magnússyni á Breiðabólstað (371r)“

Aths.

Óheil

21(371v-374r)
Þorsteins þáttur tjaldstæðings
Titill í handriti

„Þáttur [af] Þorsteini tjaldstæðingi“

Skrifaraklausa

„Enduð á sumardaginn fyrsta af Guðmundi Magnússyni (374r)“

22(374v-378v)
Egils þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Þáttur af Egli Síðu-Hallssyni“

Skrifaraklausa

„Enduð 20. mars 1875 af Guðmundi Magnússyni á Breiðabólstað á Fellsströnd og illa skrifuð (378v)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
379 blöð (327 mm x 208 mm). Auð blöð: 214r og 379r
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1-472 (2r-238v)
Ástand
Vantar í handritið milli blaða 367-368
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

I.Guðlaugur Magnússon(1r-294v)

II. Guðmundur Magnússon (1r-1v, 295r-378v)

Skreytingar

Víða í uppskrift Guðlaugs (1r-294v) eru litskreyttar myndir af sögupersónum og atburðum úr sögunum. Myndirnar þekja ýmist heilsíðu, hálfsíðu eða þriðjung af síðu. Manna- og atburðamyndir: 9v, 10r, 12r, 15r, 21r, 25r, 32r, 35r, 41r, 42v, 43r, 46v, 48v, 52r, 55v, 59v, 67v, 68v, 82v, 85v, 89r, 91v, 96v, 102r, 106v, 111v, 118v, 126r, 129r, 135r, 137r, 140r, 157r, 163v, 165v, 170r, 172v, 176v, 184v, 188r, 199v, 200v, 203v, 218r, 225v, 233v, 239v, 255v, 259r, 273r, 288v

Upphafsstafir mjög víða stórir og skreyttir.

Á stöku stað í uppskrift Guðmundar (295r-378v) eru upphafsstafir ögn skreyttir.

Rauður litur víða settur yfir nöfn.

Framan við sögur skrautbekkir: 2r, 90v, 115r, 123r, 144v, 147r, 174r, 197r, 202v, 216v, 223v,

Bókahnútar: 173v, 196r, 220r

Litaður titill, litir rauður og blár: 364r 364r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Annar skrifari handritsins, Guðmundur Magnússon, var föðurbróðir Magnúsar Jónssonar sem átti handritið frá 1915-1943. Björn Jónsson tengdasonur Magnúsar átti handritið frá 1943-1965 (sbr. P.E.Ó.)
Band

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1871-1875
Ferill
Eigandi handrits: G[uðmundur] Magnússon (379v), [Magnús Jónsson Ási við Stykkishólm], Björn Jónsson, Kóngsbakka, Helgafellssveit
Aðföng
Björn Jónsson, á Kóngsbakka í Helgafellssveit, seldi, 1965

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 21. september 2009Handritaskrá, 3. aukab. ; Sagnanet 16. febrúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

viðgert

Athugað fyrir myndatöku 18.mars 2011.

Myndað í apríl 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í apríl 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Finnbogi GuðmundssonNokkurar sögur ... í hjáverkum uppskrifaðar, Árbók. Landsbókasafn Íslands1965; 22: s. 146-152
« »