Skráningarfærsla handrits

Lbs 726 fol.

Tónverk Björgvins Guðmundssonar ; Ísland, 1930-1961

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Íslands þúsund ár. Kantata við hátíðarljóð eftir Davíð Stefánsson
Athugasemd

Samin árið 1929 og útsett fyrir blandaðar raddir með píanóundirleik.

Verkið er í 12 atriðum.

Fjölrit og eiginhandarrit búið til prentunar. Nokkrar fremstu og öftustu blaðsíðurnar skrifaðar. Prentaður texti fylgir í 2 eintökum, svo og vélrituð efnisskrá.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 111 blaðsíður (300 mm x 216 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd og fjölrit, skrifari:

Björgvin Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1930 og síðar.

Aðföng
Menntamálaráðuneytið keypti handritin, Lbs 725-738 fol., af ekkju höfundar frú Hólmfríði Guðmundsson, og fól þau Landsbókasafni til varðveislu í júní 1965.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 6. bindi, bls. 25.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. nóvember 2020.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn