Skráningarfærsla handrits

Lbs 650 fol.

Sagnir og sögur, kvæði og vísur, skrifað í Hrafnistu 1958 af Kára Sigurði Sólmundarsyni ; Ísland, 1958

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-5r)
Hestarnir á Jörva
Titill í handriti

Um hestana á Jörva í Haukadal

Skrifaraklausa

Sagnir þessar skrifaðar eftir minni, eftir sögn fólksins á Jörva, sumt eftir Gráskinnu III. hefti pr. 1931. Ég ólst upp á Jörva hjá Jóni og konu hans, kom þangað misserisgamall og fór þaðan seytján ára gamall. Hrafnistu 9/10 1958 Kári S. Sólmundarson

Athugasemd

Blað 1r titilsíða, bl. 1v autt

Efnisorð
2 (5r-6r)
Finnur Jakobsson
Titill í handriti

Um Finn Jakobsson

Efnisorð
3 (6r-6v)
Arngrímur Sveinsson
Titill í handriti

Um Arngrím Sveinsson

Efnisorð
4 (6v-7v)
Guðmundur í Tungugröf
Titill í handriti

Um Guðmund í Tungugröf

Efnisorð
5 (7v-9r)
Sigurður Jósúason
Titill í handriti

Um Sigurð Jósúasson

Efnisorð
6 (9r)
Hákon
Efnisorð
7 (9r-9v)
Einar Einarsson
Titill í handriti

Um Einar Einarsson

Efnisorð
8 (9v-10r)
Nautin
Efnisorð
9 (10r-10v)
Hrafnar
Efnisorð
10 (10v-11r)
Ragnhildur
Efnisorð
11 (11r-11v)
Jónas
Efnisorð
12 (11v-16r)
Þorgrímur Ólafsson
Titill í handriti

Sagan af Þorgrími Ólafssyni

Efnisorð
13 (16r-21v)
Margrétar saga
Titill í handriti

Sagan af Margréti píslarvott

Efnisorð
14 (21r-24v)
Kvæði
Titill í handriti

Gamalt kvæði. Af einni kvinnu sem hjálpaði manni sínum frá Tyrkjum (Enn ég erindi hreyfi)

15 (24v-25r)
Þórður þvertum
Titill í handriti

Um Þórð "þvertum"

Skrifaraklausa

Sagnirnar sem voru í bókinni voru mér sagðar þegar ég var fyrir innan tvítugt og ég hef skrifað þær eftir minni (25r)

Efnisorð
16 (25r-25v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur ortar af Baldvin Jónssyni skálda, f. 1826, d. 1886

Upphaf

Tryggðarfundi temur sér ...

Efnisorð
17 (25v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur ortar af Árna Gíslasyni sýslumanni í Krísuvík. Formannsvísa

Upphaf

Björn þó frýsi báran rík ...

Efnisorð
18 (25v)
Vísa
Titill í handriti

Vísa

Upphaf

Inn í Lamba-ljúfum-dal ...

Efnisorð
19 (25v-26r)
Vísa
Titill í handriti

Vísa um Lilju Björnsdóttir Sundlaugarveg 16 Rvík

Upphaf

Lilja yrkir ljóð sem mér ...

Skrifaraklausa

Guðmundur Gunnarsson Miðtúni 88 Rvík (26r)

Efnisorð
20 (26r-26v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur ortar af Ölmu Ólafsdóttir á Blönduós þegar maður hennar Þorleifur Helgi Jónsson d. 1/10 1958

Upphaf

Sveitum fjær er sól og gróður ...

Efnisorð
21 (26v)
Vísa
Titill í handriti

Gömul vísa, ókunnur höfundur

Upphaf

Eg má heita illur þjón ...

Efnisorð
22 (26v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur ortar af Jóni Lárussyni frá Arnarbæli, Ljósvallagötu 33, Rvík, d. 16.19. 1949

Upphaf

Af því ég er efnalaus ...

Efnisorð
23 (26v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur ortar af Þorláki Jónssyni Rekavík bak Látri, Ströndum

Upphaf

Strokkur búinn ...

Skrifaraklausa

Hrafnistu 18./12. 1958 Kári S. Sólmundarson (26v)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 26 + i blöð (330 mm x 199 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 3-52 (2r-26v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Kári Sólmundarson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1958
Aðföng

Dánarbú Kára S. Sólmundarsonar, seldi, 1961

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 29. apríl 2010 ; Handritaskrá, 3. aukab. ; Sagnanet 18. desember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn