Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 633 fol.

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, 1700-1799

Nafn
Kár Ólafsson 
Fæddur
1740 
Dáinn
2. júní 1804 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; signatory 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Einarsdóttir 
Fædd
30. maí 1892 
Dáin
27. júlí 1988 
Starf
Húsfreyja; Póstafgreiðslumaður; Símaafgreiðslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurður Sigurðsson 
Fæddur
13. september 1887 
Dáinn
2. ágúst 1924 
Starf
Bóndi; Póstafgreiðslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Brynjólfsdóttir Benedictsen 
Fædd
21. september 1834 
Dáin
15. júní 1912 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Bogason Benedictsen 
Fæddur
30. desember 1807 
Dáinn
24. janúar 1870 
Starf
Kaupmaður, fræðimaður. 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; signatory; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorbjörn Bjarnarson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; signatory 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; úr Vör 
Fæddur
1917 
Dáinn
2000 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Samansafn af íslenskum, norskum sem og öðrum utanlands historíum sem brúkast mega til fróðleiks og skemmtunar öllum þeim sem lesa eður heyra vilja. Nú að nýju innbundin annó MDCCLX. (Saurblað)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-24v)
Víga-Glúms saga
2(25r-51r)
Saga af Víga-SkútuReykdæla saga
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Vémundi og Víga-Skúta“

3(52r-75v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

„Hér byrjar sagan af Finnboga ramma“

4(76r-91v)
Kormáks saga
Titill í handriti

„Sagan af Kormáki“

5(92r-168r)
Grettis saga
Titill í handriti

„Saga af Gretti Ásmundasyni“

6(169r-190r)
Bárðar saga Snæfellsáss
Titill í handriti

„Sagan af Bárði Snæfellsás“

7(191r-214r)
Gísla saga Súrssonar
Titill í handriti

„Sagan af Gísla Súrssyni og þeim Sýrdælum fleirum“

8(215r-227r)
Hávarðar saga Ísfirðings
Titill í handriti

„Hér hefur sögu af Hávarði halta Ísfirðing“

9(228r-241v)
Odds þáttur Ófeigssonar
Titill í handriti

„Sagan af Oddi Ófeigssyni og þeim bandamönnum“

10(242r-250v)
Kjalnesinga saga
Titill í handriti

„Sagan Búa Andríðssonar“

11(251r-253v)
Jökuls þáttur Búasonar
12(254r-265v)
Ármanns saga og Þorsteins gála
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Ármanni og Þorsteini gála“

Efnisorð

13(266r-270v)
Ketils saga hængs
Titill í handriti

„Sagan af Katli hæng“

14(271r-274v)
Gríms saga loðinkinna
Titill í handriti

„Þáttur af Grími loðinkinna“

15(275r-319v)
Örvar-Odds saga
Titill í handriti

„Hér hefur sögu af Örvar-Oddi“

16(320r-323v)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

„Saga af Hrómundi Greipssyni“

17(324r-335v)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Án bogsveigir“

18(336r-339v)
Bragða-Ölvis saga
Titill í handriti

„Þáttur af Bragða-Ölver“

Efnisorð

19(340r-359v)
Mírmanns saga
Titill í handriti

„Sagan af Mírmant“

Efnisorð
20(360r-386v)
Kirjalax saga
Titill í handriti

„Sagan af herra Kirjalax“

Efnisorð
21(387r-394v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

„Saga af Hálfdani Eysteinssyni“

22(395r-404v)
Elís saga og Rósamundu
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Elís“

Efnisorð
23(405r-413v)
Fertrams saga og Platós
Titill í handriti

„Saga af Fertram sem stýrði Frakklandi, og Plató bróður hans“

Efnisorð
24(414r-418v)
Friðþjófs saga
Titill í handriti

„Saga af Friðþjóf Þorsteinssyni hinum frækna“

25(419r-436v)
Vilhjálms saga sjóðs
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Vilhjálmi sjóð“

Efnisorð
26(437r-445v)
Sörla saga sterka
Titill í handriti

„Saga af Sörla hinum sterka“

27(446r-451v)
Nikulás saga leikara
Titill í handriti

„Saga af Nikulási leikara“

Efnisorð
28(452r-492v)
Adónías saga
Titill í handriti

„Sagan af Addonio“

Efnisorð
29(493r-511r)
Hrólfs saga kraka
Titill í handriti

„Saga af Hrólfi kóngi kraka“

30(512r-516r)
Úlfs saga Uggasonar
Titill í handriti

„Saga af Úlfi Uggasyni“

Efnisorð

31(517r-534v)
Böðvars þáttur bjarka
Titill í handriti

„Sagan af Böðvari bjarka“

32(535r-547v)
Hervarar saga og Heiðreks
Titill í handriti

„Saga af Hervöru“

33(548r-550v)
Illuga saga Gríðarfóstra
Titill í handriti

„Sagan af Illuga Gríðarfóstra og hans brögðum“

34(552r-574v)
Bærings saga
Titill í handriti

„Sagan af Bæring fagra“

34(576r)
Óþekktur texti

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 576 + i blöð (291 mm x 177 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Skreytingar

Mynd af Homo centaurus á blaði 364v.

Mynd af völundarhúsi (domus dedali) á blaði 365r.

Band

Skinnband (alskinn með tréspjöldum).

Bundið inn 21. mars 1781 af Kár Ólafssyni, sbr. álíming framan á upphafsblaðsíðu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld. Titilblað og efnisyfirlit skrifað á 19. öld.
Ferill

Jón úr Vör keypti handritið af Sigríði Einarsdóttur ekkju Jóns Sigurðar Sigurðssonar. Mun Jón hafa fengið handritð eftir föður sinn, séra Sigurð Jensson, en séra Sigurður frá tengdafólki sínu; Sigríður, tengdamóðir hans, var dóttir Brynjólfs Benedictsens kaupmanns í Flatey.

Neðst á titilblaði stendur: „BBenedicti possessor“.

Á álímingi framan á upphafsblaðsíðu Víga-Glúms sögu stendur: „Þessa sögubók hefur mér gefið minn elskulegur móðurfrændi og bróðir Þorbjörn sálugi Bjarnason A: 1740 en nú af mér inn bundin A: 1781 dag 21. Martii Kár Ólaf[sson] að Munaðarnesi.“ (4r)

Sbr. Lbs 3505 4to.

Aðföng

Jón úr Vör seldi, í ágúst 1956 .

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 22. nóvember 2016 ; Handritaskrá, 2. aukabindi, bls. 18.
« »