Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 627 fol.

Skoða myndir

Lofsöngur; Ísland, 1874-1910

Nafn
Sveinbjörn Sveinbjörnsson 
Fæddur
28. júní 1847 
Dáinn
23. febrúar 1926 
Starf
Söngkennari; Tónskáld 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Matthías Jochumsson 
Fæddur
11. nóvember 1835 
Dáinn
18. nóvember 1920 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Bréfritari; Nafn í handriti ; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Magnússon 
Fæddur
1. febrúar 1833 
Dáinn
24. janúar 1913 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eleanor Sveinbjörnsson 
Fædd
7. febrúar 1870 
Dáin
2. september 1969 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Lag eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, texti eftir Matthías Jochumsson
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska; Enska

Innihald

1(1r-3r)
Lofsöngur
Titill í handriti

„Ó guð vors lands. Kvæði eftir Matthías Jochumsson. Söngur fyrir karlakór eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson“

Upphaf

Ó guð vors lands / ó lands vors guð ...

Niðurlag

„... sem tilbiður guð sinn og deyr. “

Aths.

Fyrir karlakór með undirleik, raddskrá

2(5r-8r)
Lofsöngur
Titill í handriti

„Hymn of praise“

Upphaf

God of our land / our country's God ...

Oh God we bend our knee ...

God of our land / our country's God ...

Niðurlag

„... that praising thee passeth away.“

„... warm in the sheen of the sun.“

„... ture on the heavenward way.“

Ábyrgð
Aths.

Þrjú erindi.

Fyrir blandaðan kór með undirleik, raddskrá.

3(9r-10v)
Lofsöngur
Titill í handriti

„Tilegnet Hans Majestæt Kong Christian den niende. Islands Nationalhymne: "Ó guð vors lands". Digt af Mathias Jockumsen. Musikken af Sveinbjörn Sveinbjörnsson.“

Upphaf

Ó guð vors lands! / Ó lands vors guð! ...

O Landets gud! / Vort Hjemlands Gud! ...

We pray our God for Home and Land ...

Niðurlag

„... sem tilbiður guð sinn og deyr.“

„... og tilbeder Herren, sin Gud.“

„... that praising thee passeth away.“

Aths.

Fyrir blandaðan kór með undirleik, raddskrá.

Notaskrá

Nótur og texti á blöðum 9v-10v eru gefnar út í: Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Ó, guð vors lands [nótur] = O landets gud = we pray our god / tekst af Mathias Jockumsen, musik af Sv[einbjörn] Sveinbjörnsson, Köbenhavn og Leipzig 1910.

4(11r-14r)
Lofsöngur
Titill í handriti

„Den islandske Nationalhymne. Ó guð vors lands for Orkester af Sveinbjörn Sveinbjörnsson.“

Aths.

Raddskrá (með dönskum titli).

5(15r-18r)
Lofsöngur
Titill í handriti

„The Icelandic National Anthem for the Orchestra Sveinbjörn Sveinbjörnsson.“

Aths.

Raddskrá (með enskum titli).

6(19r-22r)
Lofsöngur
Titill í handriti

„The Icelandic National Anthem for the small Orchestra by Sveinbjörn Sveinbjörnsson.“

Aths.

Raddskrá (með enskum titli).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
22 blöð (304-344 mm x 240-259 mm). Auð blöð: 3v-4v, 14v, 18v, 22v.
Tölusetning blaða
Blaðsíðutal 1-6 (11v-14r) e.t.v. upprunalegt.
Ástand
Tvinnið blöð 4 og 8 nokkuð nálægt því að rifna í sundur.
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er ca 12-295 mm x 145-225 mm.

Sums staðar strikað lóðrétt að hluta fyrir leturfleti.

Skrifarar og skrift
Nótur

Handritið er nótnahandrit og hluta nótnanna fylgir kvæðatexti.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á blaði 5r: „Words by Mathias Jochumson. English Translation by Eiríkur Magnússon. Composed by Sveinbjorn Sveinbjornsson“.
  • Á blaði 9r: Nokkur prentfyrirmæli og den niende breytt í IX., hvort tveggja með blýanti.
  • Á blaði 9v: „Copyright 1909 by Wilhelm Hansen Leipzig. “
  • Á blaði 11r: Lítils háttar prentfyrirmæli með blýanti og rauðum lit. Efri hluti síðunnar er álímingur yfir eldri texta.
  • Á blaði 15r: „All rights reserved“.
  • Á blaði 19r: „Correct“.

Band

Lausar arkir og laus blöð. Sumar arkanna með saum í kjölinn. Kápum nýlega slegið utan um.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. og 20. öld.
Aðföng
Gjöf frá Mrs Eleanor Sveinbjörnsson ekkju Sveinbjarnar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 7. mars 2012 ; Eiríkur Þormóðsson frumskráði, 5. mars 2012 ; Handritaskrá, 2. aukab.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Sveinbjörn SveinbjörnssonÓ, Guð vors lands [nótur] = O, landets gud = we pray our god / tekst af Mathias Jockumsen, musik af Sv[einbjörn] Sveinbjörnsson.1910; s. 7 s.
« »