Skráningarfærsla handrits

Lbs 535 fol.

Jón Guðmundsson ritstjóri; samtíningur úr hans fórum ; Ísland, 1853-1873

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Þingvallafundur 1853
Athugasemd

Upphaf fundargerðar og ávarp til fundarins frá Þingeyingum.

Efnisorð
2
Þingvallafundur 1873
Athugasemd

Fundargerð, hreinrit ásamt drögum skrifara.

Efnisorð
3
Ávarp um þjóðfundarhald
Athugasemd

Varðar Þingvallafund 1873, að því er ætla má.

Efnisorð
4
Stjórnskipunarmálið á Alþingi 1867
Athugasemd

Gögn varðandi meðferð stjórnskipunarmálsins á Alþingi 1867.

Efnisorð
Ábyrgð

Bréfritari : Brandur Tómasson

Bréfritari : Hjalti Ó. Thorberg

Bréfritari : Jóhann Tómasson

Bréfritari : Steingrímur Jónsson

Bréfritari : Sveinn Níelsson

6
Kvæði
Höfundur
7
Erfiljóð og grafskriftir
Höfundur

Gísli Thorarensen

Jón Sveinsson

J. Þ. Skaftfellingur

S. H.

Óþekktur

Athugasemd

Gísli Thorarensen: Um Helga Melsteð stúdent, Skúla Thorarensen héraðslækni og síra Þorvarð Jónsson síðast á Prestsbakka.

Jón Sveinsson: Um Brynjólf Jónsson frá Melnum og Sigríði Hannesdóttur.

J. Þ. Skaftfellingur: Um Auðbjörgu Lárusdóttur (til móðurinnar, þ.e. Kristínar Gísladóttur).

S. H.: Minning Sigurðar Breiðfjörðs.

Óþekktur höfundur: Um Vilborgu Tómasdóttur. Kvittað er undir: Þannig minnist hennar einn sem hún ól með allan aldur sinn og mun blessa hennar minningu meðan lifir.

8
Vitnisburður um embættisfærslu síra Arngríms Bjarnasonar
Efnisorð
9
Skólaraðir 1864-1865
Efnisorð
10
Fjárheimtuumboð
Athugasemd

Fjárheimtuumboð veitt Jóni Guðmundssyni fyrir hönd dánarbús Guðbrands Jónssonar sýslumanns í Feitsdal.

11
Minningargrein um Guðrúnu Egilsdóttur

Lýsing á handriti

Umbrot

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar ótilgreindir.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1853-1873.

Aðföng
Handritin eru komin úr dánarbúi Guðmundar Bergssonar póstfulltrúa, keypt 1948 af ekkju hans, Hrefnu Ingimarsdóttur. Plögg þessi greinilega komin í eigu Guðmundar vegna starfs hans við pósthúsið á Ísafirði, en póstafgreiðslu hafði þar á sinni tíð Þorvaldur læknir, sonur Jóns Guðmundssonar ritstjóra.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. aukabindi, bls. 4-5.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. september 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn