Skráningarfærsla handrits

Lbs 532 fol.

Jón Sveinsson trésmíðameistari ; Ísland, 1870-1948

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ættartala Jóns Sveinssonar trésmiðs
Titill í handriti

Ættartala Jóns Sveinssonar trésmiðs á Reykjavík, ásamt þeirra systkina. Með helstu æviiágripum merkustu manna frá fyrri tímum og athugasemdum. Skrifuð ár 1880 af B. Guðmundssyni.

Efnisorð
2
Æviskrá Jóns Sveinssonar
Efnisorð
3
Réttindabréf
Athugasemd

Ýmiss konar réttindabréf.

Efnisorð
4
Viðskiptagögn
Athugasemd

Ýmiss konar viðskiptagögn.

Efnisorð
5
Dánarbússkipti Jóns Sveinssonar
Athugasemd

Gerðabók skiptaráðenda í dánarbúi Jóns Sveinssonar og skiptaskjöl.

Efnisorð
6
Heillaóskir til Jóns Sveinssonar
Athugasemd

Heillaóskir á 25 ára Oddfellow-afmæli Jóns, þar m.a. kvæði eftir Jón Á Egilson kaupmann.

Efnisorð
7
Útfararsálmar
Athugasemd

Útfararsálmar, sungnir við jarðarför Jóns Sveinssonar og konu hans, Elísabetar Árnadóttur.

Efnisorð
8
Ljósmyndir
Efnisorð
9
Sendibréf

Lýsing á handriti

Umbrot

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1870-1948.

Aðföng
Gjöf úr dánarbúi Jóns Sveinssonar, afhent safninu af Eggerti Claessen hæstaréttarlögmanni með bréfi dagsettu 5. júní 1948.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. aukabindi, bls. 4.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. september 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn