Skráningarfærsla handrits

Lbs 531 fol.

Jóhann Sigurjónsson skáld

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ljósmyndir
Athugasemd

Ljósmyndir úr eigu Jóhanns Sigurjónssonar skálds. Hér eru m.a. tvær auglýsingarmyndir um Støvlaaget, sem var ein af uppfinningum Jóhanns: Støvlaaget beskytter enhver som det benytter.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Aðföng
Lbs 527-531 fol. Gjöf 9. maí 1947 frá Gunnari R. Hansen leikstjóra. Sbr. Lbs 2986 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. aukabindi, bls. 3-4.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 1. september 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ljósmyndir

Lýsigögn