Skráningarfærsla handrits

Lbs 510 fol.

Norvegskóngasögur frá Ólafi kóngi helga til Sverris kóngs ; Ísland, 1786

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-75v)
Magnús saga góða og Haralds harðráða
Titill í handriti

Þar hefjum vér upp frásögn er Jarisleifur kóngur réð fyrir Garðaríki ...

Athugasemd

Án titils

Titill á blaði 42rr: Hér byrjast Haralds saga

Virðist vera blendingsgerð Magnús sögu góða og Haralds harðráða úr Flateyjarbók (að minnsta kosti þrettán fyrstu kaflarnir eru úr henni til blaðs 15v) og Magnús sögu góða og Haralds sögu harðráða úr Heimskringlu

Efnisorð
2 (75v-77v)
Ólafs saga kyrra
Titill í handriti

Ólafs saga kyrra

Efnisorð
3 (78r-80r)
Magnús saga berfætts
Titill í handriti

Saga Magnús berfætts

Athugasemd

Brot

Efnisorð
4 (80r-82v)
Sveinka þáttur Steinarssonar
Titill í handriti

Sveinka þáttur

5 (82v-90v)
Gísls þáttur Illugasonar
Titill í handriti

Þáttur af Gísla Illugasyni

6 (90v-106v)
Magnússona saga
Titill í handriti

Saga af Sigurði kóngi Jórsalafara, Eysteini og Ólafi kóngum

Efnisorð
7 (107r-115v)
Magnús saga blinda og Haralds gilla
Titill í handriti

Sagan af Magnúsi kóngi blinda og Haraldi kóngi gilla

Efnisorð
8 (115v-128r)
Haraldssona saga
Titill í handriti

Sagan af Sigurði, Inga og Eysteini kóngum Haraldssonum

Efnisorð
9 (128r-149v)
Hákonar saga herðibreiðs
Titill í handriti

Sagan af Hákoni kóngi herðabreið

Efnisorð
10 (151r-234v)
Sverris saga
Titill í handriti

Sagan af þeim loflega Noregskóngi Sverrir Sigurðarsyni. Um hans upphefð kónglegar athafnir og ríkistjórnan. Skrifuð að Steinstöðum í Skagafirði árið 1786

Efnisorð
11 (235r-252r)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini Víkingssyni

12 (252r-258v)
Friðþjófs saga
Titill í handriti

Svo byrjar þessa sögu að Beli kóngur stýrði Sygnafylki ...

Athugasemd

Án titils, óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 258 + i blöð (282 mm x 188 mm) Auð blöð: 150 og 151v
Umbrot
Griporð víðast
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skreyttir stafir og titlar víða

Bókahnútar: 75v, 151r, 234v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1786
Aðföng

Dr. Rögnvaldur Pétursson og Hólmfríður Pétursson, gáfu, desember 1945

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 29. apríl 2010 ; Handritaskrá, 1. aukab. ; Sagnanet 8. nóvember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn