Skráningarfærsla handrits

Lbs 487 fol.

Samtíningur Páls Sigurðssonar alþingismanns í Árkörn ; Ísland, 1600-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Nokkur sendibréf til Páls Sigurðssonar frá Lofti Jónssyni (úr Vestmannaeyjum) í Spanish Fork
2
Staðfesting erfðasamnings 1805
Efnisorð
3
Fjörumörk Holtskirkju undir Eyjafjöllum 1699
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Fangamark II (?) // Ekkert mótmerki (19).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð // Ekkert mótmerki (20).

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 17. og 19. öld.

Aðföng
Keypt 1940 af Páli Sigurðssyni bónda í Árkvörn.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 9.

Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 14. september 2018 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 6. júlí 2015.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn