Skráningarfærsla handrits

Lbs 485 fol.

Gerðabók ungmennafélags Reykjavíkur, 2.-3. bindi ; Ísland, 1907-1918

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Gerðabók ungmennafélags Reykjavíkur, 2.-3. bindi
Efnisorð

Lýsing á handriti

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1907-1918.

Aðföng
Lbs 485-486 fol., afhent Landsbókasafni 9. maí 1940 af Þórbergi Þórðarsyni rithöfundi og Jóni Þórðarsyni prentara.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 9.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 6. júlí 2015.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn