Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 480 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímna- og kvæðasafn; Ísland, 1800-1999

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
15. maí 1790 
Dáinn
2. júní 1866 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1720 
Dáinn
1770 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Guðmundsson 
Fæddur
25. janúar 1825 
Dáinn
28. maí 1882 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lýður Jónsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
16. apríl 1876 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Friðrik Sigurðsson 
Fæddur
1810 
Dáinn
12. janúar 1830 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Gíslason 
Fæddur
5. október 1786 
Dáinn
28. júlí 1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðlaugur Guðmundsson 
Fæddur
20. apríl 1853 
Dáinn
9. mars 1931 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur
Efnisorð
1.1
Rímur af Ármanni
Efnisorð
1.2
Skíðaríma
Efnisorð
1.3
Hrakningsríma
Efnisorð
1.4
Hektorsrímur
Efnisorð
1.5
Rímur af Bertram
1.6
Ríma um hrakning Björns Björnssonar
Efnisorð
1.7
Rímur af Álaflekk
Aths.

Upphaf.

Efnisorð
2
Kvæði
Aths.

Kvæði hin helstu: Sets, Veroniku, Annáls, Veðrahjálmur, Mæðgnasenna, Ævintýrskvæði, Agnesarkvæði, Ungamannskvæði, Gunnarskvæði.

Nafngreindir höfundar að auk: Friðrik Sigurðsson frá Katadal (rectius: Síra Gísli Gíslason að Vesturhópshólum), Sigurður Breiðfjörð.

Aftan við eru ýmis kvæði eftir Guðlaug Guðmundsson, skrifara handritsins (þar í rímur (2 að tölu) um sýslunefndarmannskjör að Hrófbergi 1912).

Lýsing á handriti

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðlaugur Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 19. og 20. öld.

Aðföng
Keypt af dóttursyni síra Guðlaugs.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 8.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 6. júlí 2015.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »