Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 460 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Prestasögur, 1. bindi; Ísland, 1800-1899

Nafn
Jón Konráðsson 
Fæddur
14. október 1772 
Dáinn
8. október 1850 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Einarsson 
Fæddur
20. janúar 1732 
Dáinn
1. febrúar 1785 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Andrésson 
Fæddur
28. október 1814 
Dáinn
2. júní 1891 
Starf
Bóndi; Skáld; Blóðtökumaður; Galdramaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson 
Fæddur
15. janúar 1818 
Dáinn
8. nóvember 1870 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Þorsteinsson 
Fæddur
30. ágúst 1860 
Dáinn
10. apríl 1935 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
16. janúar 1812 
Dáinn
16. janúar 1896 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Prestasögur, 1. bindi
Aths.

Prestasögur síra Jóns Konráðssonar að Mælifelli um Hólabiskupsdæmi til ca. 1850, í 2 bindum (vitanlega að stofni eftir Presbyterologia Hálfdanar Einarssonar rektors), 1. bindi með hendi Einars Andréssonar í Bólu og síra Páls Jónssonar á Höskuldsstöðum (d. 1870); 2. bindi með hendi höfundar sjálfs, Daða Níelssonar (með viðaukum hans), dr. Hannesar Þorsteinssonar (lítið eitt) og Einars Andréssonar í Bólu.

Lýsing á handriti

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Einar Andrésson

Páll Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 19. öld.

Ferill

Dr. Hannes Þorsteinsson fékk 1. bindi frá Jóni Péturssyni dómsstjóra, 2. bindi 1896 að gjöf frá dr. Jóni Þorkelssyni, síðar Þjóðskjalaverði.

Aðföng
Lbs 451-477 fol. voru dánargjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar til Háskóla Íslands, keypt þaðan af Alþingi til Landsbókasafns og afhent haustið 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 5.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. júní 2015.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »