Skráningarfærsla handrits
Lbs 456 fol.
Skoða myndirÆttbók síra Þórðar Jónssonar; Ísland, 1681
Nafn
Þórður Jónsson
Dáinn
27. október 1670
Starf
Prestur
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti
Nafn
Hannes Þorsteinsson
Fæddur
30. ágúst 1860
Dáinn
10. apríl 1935
Starf
Skjalavörður
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Ættbók síra Þórðar Jónssonar
Höfundur
Aths.
Ættbók síra Þórðar Jónssonar í Hítardal í þeirri gerð, sem að jafnaði er kennd við síra Jón Ólafsson að Lambavatni, enda er hún eiginhandarrit hans og á stöku stað aukin (sbr. AM 254-255 4to og Bps. bmf. II).
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Blaðfjöldi
ii + 152 + iv blöð (300 mm x 205 mm
Tölusetning blaða
Gömul blaðmerking.
Blaðmerkt fyrir myndatöku.
Umbrot
Eindálka.
Leturflötur er um 173-180 mm x 260-273 mm.
Línufjöldi er 33-35.
GriporðSkrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, 1681.
Aðföng
Lbs 451-477 fol. voru dánargjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar til Háskóla Íslands, keypt þaðan af Alþingi til Landsbókasafns og afhent haustið 1938.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 3.
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 14. september 2018 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. júní 2015.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |