Skráningarfærsla handrits

Lbs 452 fol.

Ættartölubækur Ólafs Snóksdalíns, 2. bindi ; Ísland, 1834-1837

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartölubækur Ólafs Snóksdalíns, 2. bindi
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Á innfestum eyðublöðum og um handritið sjálft eru íaukar með hendi Boga Benediktssonar á Staðarfelli nokkurir, en mest með hendi Jóns dómsstjóra Péturssonar og dr. Hannesar Þorsteinssonar, en talsvert einnig með hendi Jósafats Jónassonar (Steins Dofra), Jóhanns ættfræðings Kristjánssonar og jafnvel fleiri.

Framan við hvert bindi er titilblað og efnisinntak með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1834-1837.

Ferill

Handritið er að erfðum komið frá Boga Benediktssyni að Staðarfelli.

Aðföng
Lbs 451-477 fol. voru dánargjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar til Háskóla Íslands, keypt þaðan af Alþingi til Landsbókasafns og afhent haustið 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 2.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. júní 2015.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn