Skráningarfærsla handrits

Lbs 449 fol.

Einkaskjöl Ásmundar Gíslasonar ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Athugasemd

Jarðaskjöl, virðingagerðir, afsalsbréf o.fl. varðandi Ásmund Gíslason að Þverá í Dalsmynni og ættmenn hans. Skrá fylgir um bréfin öll. Elsta skjalið er eftirrit af landamerkjabréfi Skriðu í Reykjadal 1486 (Dipl. Isl. VI., bls. 574)..

Lýsing á handriti

Umbrot

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 18. og 19. öld.

Aðföng
Keypt í desember 1937 af síra Ásmundi Gíslasyni að Hálsi í Fnjóskadal.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 1-2.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 22. júní 2015.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn