Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 445 fol.

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1780

Nafn
Einar Bjarnason 
Fæddur
6. júlí 1785 
Dáinn
7. september 1856 
Starf
Fræðimaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
H. Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Marteinsson 
Fæddur
11. maí 1899 
Dáinn
10. janúar 1934 
Starf
Magister 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-52r)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

„Eyrbyggja eður Þórnesinga saga“

Aths.

Orðamunur á spássíum

2(53r-122v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

„Laxdæla saga“

2.1(117r-122v)
Bolla þáttur
Aths.

Orðamunur á spássíum

3(123r-140v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

„Flóamanna saga“

4(141r-176v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

„Vatnsdæla“

Aths.

Orðamunur á spássíum

5(177r-202r)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

„Svarfdæla saga“

Aths.

Orðamunur á spássíum

Sagan endar á 200r og krot er á blaði 200v

6(203r-259v)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

„Sagan af Egli Skallagrímssyni, þeim mikla og nafnfræga kappa Íslendinga“

7(260r-284v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

„Saga af Birni Hítdælakappa“

Aths.

Skrifari skilur part af síðu og eina blsíðu auða þar sem vantar í söguna (269r-269v)

Á nokkrum stöðum er orðamunur á spássíum

8(285r-322r)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

„Fóstbræðra saga“

Aths.

Orðamunur á spássíum

Efnisyfirlit handrits með annarri hendi og pár á blaði 322v

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
322 blöð (306 mm x 200 mm) Pár á blöðum: 52v, 200v og 322v
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd (blöð 201-202 með annarri hendi)

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skreyttir stafir á stöku stað

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblöð 201-202 með hendi Einars Bjarnasonar á Starrastöðum

Með handriti liggja blaðræmur úr bandi, spjaldblöð og að minnsta kosti eitt saurblað, allt úr prentaðri bók á dönsku: Forordning, anlangende de fornödne hjelpemidler, til de blandt almuen opkommende smitsomme sygdommes helbredelse ... Christiansborg slot den 17 april 1782

Með handriti liggur einnig auglýsing á dönsku og íslensku um happdrætti

Á innskotsblöðum 201r-202v201r-202v er yngri eyðufylling með annarri hendi: Hér ritast það sem vantar í Svarfdæla sögu Xda cap.

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1780?]
Ferill

Eigandi handrits: H. Jónsson Hólum (saurblað, 200r)

Aðföng

Ólafs Marteinssonar magisters, gaf, 1934

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 10. júlí 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

viðgert

Myndir af handritinu

59 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »