Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 423 fol.

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1700-1799

Nafn
G. Sturlaugsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Sigurðsson 
Fæddur
29. október 1856 
Dáinn
22. janúar 1930 
Starf
Bankastjóri; Kaupmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Christine Málfríður Jacobsen 
Fædd
18. október 1877 
Dáin
25. júlí 1968 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sturla Þórðarson 
Fæddur
1214 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
2 hlutar.
Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 421 + i blöð (310 mm x 194 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Skreytingar

Með handriti liggur prentuð mynd.

Band

Skinnband, þrykkt með tréspjöldum.

Fylgigögn

10 fastir seðlar.

2 lausir seðlar.

Á seðli 1r,1 eru upplýsingar um aðföng, seðill 1r,2 geymir efnisyfirlit á r-hlið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1799?
Ferill

G. Sturlaugsson gaf Birni Sigurðssyni bók þessa árið 1893 (fremra saurblað 1r).

Aðföng

Kristín Sigurðson (ekkja Sigurðssonar kaupmanns), seldi, 20. nóvember 1930.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir undirbjó fyrir myndatöku 20. september 2013 ; Sigrún Guðjónsdóttir aölagaði skráningu, 5. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 18. maí 1999.
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Innihald

Hluti I ~ Lbs 423 fol I. hluti
Titilsíða

I. hluti: Fróðlegur sagnafésjóður af Norvegsríkis einvaldskóngum allmörgum, innihaldandi sérhvers þeirra ættir og uppruna ... Þeirra lofsverða hertoga, greifa, jarla og annarra ... Kostgæfilega samanhentur og tildreginn af Bjarna Péturssyni að Skarði á Skarðsströnd. Þeim til tíma og dægrastyttingar er þvílík lofsverð ævintýr girnast að lesa og heyra. Árum eftir frelsarans fæðing MDCCXXXIII

1(2r-26v)
Heimskringla
Titill í handriti

„Norsku kónga krónika samandregin af Snorra Sturlusyni á Íslandi og hefst með Svíþjóðskóngum, hverja hann útfærir af Schytia eða Tartarialandi“

Aths.

Hluti af ritinu

Blað 1r titilsíða

Efnisorð
2(26v-30r)
Fagurskinna
Titill í handriti

„Úr gömlu ættartali Noregskónga“

Aths.

Brot

Efnisorð
3(31r-95v)
Ólafs saga helga
Titill í handriti

„Hér byr[j]ar söguna af Ólafi kóngi Haraldssyni helga“

Efnisorð
4(96r-98v)
Sveinn kóngur Knútson kallaður Alfífuson, VII. einvaldskóngur í Norvegi nær m...
Titill í handriti

„Sveinn kóngur Knútson kallaður Alfífuson, VII. einvaldskóngur í Norvegi nær menn útilykja Hákon jall af kóngatali, annars er hann VIII. með hönum“

Aths.

Lokin á Ólafs sögu helga og upphaf Magnúss sögu góða

Efnisorð
5(99r-101r)
Hér hefur að segja frá tildrögum hvernig kristilig trú kom fyrst í Danmörk, t...
Titill í handriti

„Hér hefur að segja frá tildrögum hvernig kristilig trú kom fyrst í Danmörk, til þess Ottó keisari hana þangað færði, því slíkt er ekki að finna í þeirri þrykktu Ólafs Tryggvasonar sögu“

6(101v-103r)
Landnámabók
Titill í handriti

„Sömuleiðis greinir hér framar frá því hverjir menn á Íslandi kristnir verið hafi í landnámatíð áður en landið við kristni almennilega tók og hvörar ættir þær sömu verið hafa sem sú þrykkta Ólafs saga ekki svo greinilega skýrir“

Aths.

Póstar héðan og þaðan úr ritinu

7(103r-105r)
Þorvalds þáttur víðförla
Titill í handriti

„Hér byrjar upp þáttinn af Þorvaldi Koðránsyni “

Aths.

Brot

8(106r-210r)
Magnús saga góða
Titill í handriti

„Sögubrot Magnúsar kóngs góða, sonar Ólafs kóngs ens helga“

Aths.

Magnúss saga góða (hluti af sögunni) - Magnúss sögu Erlingssonar (samanber röð konunga)

Efnisorð
9(211r-256r)
Sverris saga
Titill í handriti

„Inngangur eður formáli Sverrirs sögu“

Aths.

Á (211r) er formáli, en sagan hefst á (211v): Nú hefur upp sögu Sverrirs kóngs Sigurðarsonar

Samkvæmt formála er Karl Jónsson ábóti höfundur að fyrri hluta sögunnar

Efnisorð
10(257r-294v)
Hákonar saga Hákonarsonar
Titill í handriti

„Saga þess ágæta höfðingja Hákonar Hákonarsonar Norvegskóngs“

Aths.

Sjá athugasemd á blaði (294r)

Efnisorð
11(295r-301v)
Sturlaugs saga starfsama
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Sturlaugi hinum starfsama“

12(301v-309r)
Sigurgarðs saga frækna
Titill í handriti

„Sagan af Sigurgarði frækna“

Efnisorð
13(309r-315r)
Bærings saga
Titill í handriti

„Sagan af Bæringi fagra riddara“

Efnisorð
14(315r-322r)
Flóres saga og Blankiflúr
Titill í handriti

„Sagan af Flóres og Blantzeflúr“

Efnisorð
15(322r-328r)
Sigurðar saga turnara
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði turnara“

Efnisorð
16(328r-336r)
Bósa saga
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af þeim Herrauði og Bósa“

17(336r-341v)
Griseldis saga
Titill í handriti

„Ævintýr af hertoga Valtara og Gríshildi hinni þolinmóðu“

Efnisorð
18(341v-343v)
Ævintýri
Titill í handriti

„Eitt ævintýr sem kallast Bryta þáttur“

Efnisorð
19(343v-358r)
Lykla-Péturs saga og Magelónu fögru
Titill í handriti

„Listileg historía um þá fögru Magelonam kóngsins dóttir af Neapolis og einn riddari að nafni Pétur með silfurlykilinn og einn greifa í nokkri provincia af frönsku útlögð á þýsku anno 1535“

Efnisorð
20(358v-363r)
Ambrósíus saga og Rósamundu
Titill í handriti

„Sagan af Ambrosio og Rósamunda“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
363 blöð (310 mm x 194 mm) Auð blöð: 1v, 30v, 105v, 210v, 256v og 363v
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Skreytt titilsíða

Skrautstafir nokkuð víða

Upphafsstafir víða stórir og ögn skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blöðum 2r-210r virðist varðveittur Heimskringlutexti með viðbótum úr ýmsum ritum

Innskotsblöð með yngri hendi 6-10

Blað 363 er innskotsblað. Á það hefur verið límdur hluti af upprunalega blaðinu

Fylgigögn

10 fastir seðlar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Hluti II ~ Lbs 423 fol II. hluti
(364r-421v)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

„Fyrsti evangelíski biskup í Skálholti Gissur Einarsson“

Aths.

Hluti af verkinu, um lútersku biskupana í Skálholti

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
58 blöð (310 mm x 194 mm) Autt blað: 378v
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd?

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
« »