Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 399 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1800-1899

Nafn
Ditlev Thomsen 
Fæddur
24. júlí 1867 
Dáinn
12. febrúar 1935 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Stephensen 
Fæddur
13. janúar 1797 
Dáinn
15. apríl 1866 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnljótur Ólafsson 
Fæddur
21. nóvember 1823 
Dáinn
29. október 1904 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Heimildarmaður; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Thordersen 
Fæddur
1831 
Dáinn
1889 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson 
Fæddur
22. apríl 1849 
Dáinn
7. maí 1930 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Stúdentalíf, gamanleikur í tveimur þáttum
Aths.

Leikið í Íslendingafélagi 17. desember 1892.

Með hendi Ditlevs kaupmanns Thomsens (fjölritað) og mun leikritið að mestu samið af honum.

Efnisorð
2
Um sinnisveiki
Höfundur
Aths.

Ritgerð eða útlegging eftir Jón lækni Jónsson

Efnisorð
3
Bréf
Aths.

Bréf frá síra Stefáni Thordarsen (til einhverrar dóttur Magnúsar Stephensens sýslumanns í Vatnsdal, að því er virðist).

4
Bókaskrá
Aths.

Skrá um bækur síra Arnljóts Ólafssonar, með hendi síra Jóns Þorsteinssonar, síðast að Möðruvallaklaustri.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 19. öld.

Aðföng
Gjöf frá Jóni Jónssyni lækni í Hjarðarholti 1927.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 265.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. janúar 2015.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »