Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 386 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skjöl; Ísland, 1700-1899

Nafn
Þorleifur Guðmundsson Repp 
Fæddur
6. júlí 1794 
Dáinn
4. desember 1857 
Starf
Fræðimaður; Þýðandi; Kennari 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rafn, Carl Christian 
Fæddur
16. janúar 1795 
Dáinn
20. október 1864 
Starf
Archaeologist, konferensråd 
Hlutverk
Ritskýrandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Baldvin Einarsson 
Fæddur
2. ágúst 1801 
Dáinn
9. febrúar 1833 
Starf
Lögfræðingur 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rask, Rasmus Kristian 
Fæddur
22. nóvember 1787 
Dáinn
14. nóvember 1832 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Johnsen 
Fæddur
29. júlí 1798 
Dáinn
29. júlí 1855 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Thorarensen Vigfússon 
Fæddur
30. desember 1786 
Dáinn
24. ágúst 1841 
Starf
Sýslumaður; Amtmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi; Viðtakandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eyjólfur Eggertsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
26. júní 1834 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Guðmundsson 
Fæddur
15. júní 1817 
Dáinn
8. maí 1864 
Starf
Listmálari 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
24. september 1771 
Dáinn
25. mars 1849 
Starf
Kaupmaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson Thorstensen 
Fæddur
1794 
Dáinn
1855 
Starf
Landlæknir 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðlaugur Þorgeirsson 
Fæddur
22. ágúst 1711 
Dáinn
25. mars 1789 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Gunnlaugsson 
Fæddur
25. maí 1788 
Dáinn
17. mars 1876 
Starf
Yfirkennari 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jessen, J. M. 
Starf
Kennslukona 
Hlutverk
Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Bjarnason 
Fæddur
19. janúar 1791 
Dáinn
20. október 1861 
Starf
Stjarnfræðingur; Bókbindari 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi; Eigandi; Nafn í handriti ; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gram, Hans 
Fæddur
28. október 1685 
Dáinn
19. febrúar 1748 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Eigandi; Útskýrandi; Bréfritari; Embættismaður; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Møllmann, Bernhard M. 
Fæddur
12. september 1702 
Dáinn
25. júlí 1778 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tómas Sæmundsson 
Fæddur
7. júní 1807 
Dáinn
17. maí 1841 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Konráð Gíslason 
Fæddur
3. júlí 1808 
Dáinn
4. janúar 1891 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Skrifari; Fræðimaður; Bréfritari; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson ; prúði 
Fæddur
1525 
Dáinn
1591 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Björnsdóttir 
Fædd
8. september 1888 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ýmis skjöl er varða Þorleif Repp
Aths.

Þar í bréf frá Þorleifi til Rasks (1) og frá Rask til Þorleifs (6), bréf til Þorleifs frá CC. Rafn (2), frá Jóni Sigurðssyni (1), líkræða eftir móður hans o.fl.

2
Skjöl varðandi Baldvin Einarsson
Aths.

Þar í bréf frá Baldvin til Rasks (1) og til föður Baldvins (1), frá Eggert Jónssyni lækni til Jóns Sigurðssonar (2), frá síðara manni ekkju Baldvins til síra Þorgeirs Guðmundssonar (1) o.fl.

3
Bréf
Aths.

Bréf frá Bjarna Thorarensen amtmanni til Eyjólfs Eggertssonar bókbindara (1).

4
Skjöl varðandi Þorstein Guðmundsson málara
Efnisorð
5
Bréf
Aths.

Bréf frá Boga Benediktssyni á Staðarfelli til Steingríms Jónssonar biskups.

6
Personalía Jóns Thorstensens landlæknis
Efnisorð
7
Veitingarbréf síra Guðlaugs Þorgeirssonar í Görðum
Efnisorð
8
Bréf
Aths.

Bréf til Björns Gunnlaugssonar frá J. M. Jessen (1) og frá Jóni Bjarnasyni í Þórormstungu (4).

9
Bréf
Aths.

Bréf frá Gunnavíkur-Jóni til J. R. Grams (1) og Möllmanns próf. (1).

10
Bréf
Aths.

Bréf frá Tómasi Sæmundssyni (úr Neapel 1833) til vina sinna í Kaupmannahöfn (1, eftirrit, að nokkru með hendi Konráðs Gíslasonar).

11
Útdráttur úr Nordisk Kirke-Tidende 1833 (grein eftir L. Chr. Müller, um Íslendinga, „især i religiös Henseende“.
13
Kaupmálabréf
Aths.

Tvö kaupmálabréf (1750 og 1768).

Lýsing á handriti

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 18. og 19. öld.

Ferill

Lbs 384-386 fol., gjöf (1925) frá Sigríði Björnsdóttur og mun mestallt upphaflega frá Jóni Sigurðssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 264.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 16. janúar 2015.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »