Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 383 fol.

Dómabók og bréfa, og réttarbóta (1274-1680) ; Ísland, 1665-1680

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dómabók og bréfa, og réttarbóta (1274-1680)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð // Ekkert mótmerki (2, 4-5, 39, 58-60, 63, 65).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 7-54).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Fangamark IB // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 8-50).

Blaðfjöldi
xi + 67 blöð (300 mm x 190 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking.

Blaðmerkt fyrir myndatöku.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 215-237 mm x 135-145 mm.

Línufjöldi er 35-37.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Jónsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1665-1680.

Ferill

Lbs 382-383 fol. keypt úr dánarbúi dr. Jóns Þorkelssonar 1925.

Jón fékk handritið að gjöf frá síra Guðlaugi Guðmundssyni á Ballará, en átt hefur það Magnús Ketilsson sýslumaður og síðar Kristján Magnusen sýslumaður.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. bindi, bls. 263.

Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 14. september 2018 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. desember 2014.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn