Skráningarfærsla handrits

Lbs 381 fol.

Fornsögur ; Ísland, 1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Huldar saga hinnar miklu
2
Örvar-Odds saga
3
Hrómundar saga Greipssonar
4
Illuga saga Gríðarfóstra
5
Þorsteins saga Víkingssonar
6
Hálfdanar saga svarta
Efnisorð
7
Hrings saga og Skjaldar
8
Friðþjófs saga
9
Andra saga
Athugasemd

Með hendi Einars Bjarnasonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Umbrot

Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifarar:

Tómas Tómasson

Einar Bjarnason

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1790 (og um 1820).

Ferill

Gjöf frá Benedikt Sigfússyni frá Bakka í Vatnsdal 1923.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. bindi, bls. 263.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. desember 2014.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn