Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 381 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Fornsögur; Ísland, 1820

Nafn
Tómas Tómasson 
Fæddur
12. apríl 1756 
Dáinn
14. apríl 1811 
Starf
Bóndi; Stúdent 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Bjarnason 
Fæddur
6. júlí 1785 
Dáinn
7. september 1856 
Starf
Fræðimaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Sigfússon 
Fæddur
16. október 1859 
Dáinn
18. febrúar 1932 
Starf
Bóndi; Kennari; Veggfóðrari; Húsasmiður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Huldar saga hinnar miklu
2
Örvar-Odds saga
3
Hrómundar saga Greipssonar
4
Illuga saga Gríðarfóstra
5
Þorsteins saga Víkingssonar
6
Hálfdanar saga svarta
Efnisorð
7
Hrings saga og Skjaldar
8
Friðþjófs saga
9
Andra saga
Aths.

Með hendi Einars Bjarnasonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Skrifarar og skrift

Ein hönd (að mestu) ; Skrifarar:

Tómas Tómasson

Einar Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1790 (og um 1820).

Ferill

Gjöf frá Benedikt Sigfússyni frá Bakka í Vatnsdal 1923.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 263.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. desember 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »