Skráningarfærsla handrits

Lbs 378 fol.

Liber ministerialis ; Ísland, 1847-1851

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Útdrættir úr kirkjubókum Skarðsþinga
Efnisorð
2
Kirknamáldagar um Vestfirði, Dali og Strandir
Efnisorð
3
Dánarbúsakýrsla
Athugasemd

Skýrsla um geistlegra dánarbú í Mýras[ýslu] á 18. og 19. öld.

Efnisorð
4
Excerpta úr gömlum bréfum
Athugasemd

Og fleiri útdrættir úr ritum

5
Annálsbrot
Efnisorð
6
Skáldatal, fornyrði, fornrit, för Ara Magnússonar í Ögri til Hóla o.fl.
Athugasemd

Og fleiri útdrættir úr ritum

7
Kötlugos, Jökulsárhlaup, Mývatnseldar o.fl.
Athugasemd

Kötlugos 1625 eftir Þorstein sýslumann Magnússon og 17555 eftir Jón Sigurðsson, Jökulsárhlaup 1729, Mývatnseldar o.fl.

Efnisorð
8
Íslandsannáll
Efnisorð
10
Sveitarreikningar á Skarðsströnd 1846-1851
Efnisorð

Lýsing á handriti

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd (að mestu) ; Skrifari: Friðrik Eggerz

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1847-1851.

Ferill

Lbs 378-379 fol. keypt 1923 af Boga Sigurðssyni í Búðardal.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. bindi, bls. 260.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 22. desember 2014.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn