Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 356 fol.

Sögubók, 1728-1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-273r)
Stjórn Vantar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 273 + iii blöð (294 mm x 190 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-543 (2r-273r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

síra Markús Snæbjarnarson í Flatey

Skreytingar

Skreytt titilsíða en titil vantar

í upphafsst. á 2r eru stafirnir M S

Upphafsstafir víða skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblaði v er athugasemd um eiganda handritsins

Band

Skinnband, kjölur þrykktur með gyllingu. Á kili stendur heiti bókarinnar, Stjórn, og upphafsstafirnir E.J.

Fylgigögn

1 fastur seðill

Á föstum seðli 120 v1 er Catalogus Regum Ægiptiorum [skrá um egypska fornkonunga] og aths. skrifara

Uppruni og ferill

Uppruni
[1728-1770]
Ferill

Eigendur handrits: Sesselja Jónsdóttir 24. júní 1780 (1v), E. JafetssonE. Jafetsson í Sellátrum (25. júlí 1868)

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 29. apríl 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 27. september 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Stjórn Vantar

Lýsigögn