Skráningarfærsla handrits

Lbs 350 fol.

Sögubók

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sverris saga
Athugasemd

Með formála.

Eftir Flateyjarbók.

Efnisorð
2
Sveins þáttur Úlfssonar
Titill í handriti

Söguþáttur af Sveini Úlfssyni kóngi í Danmörku og hans xiv sonum.

3
Knýtlinga saga
Efnisorð
4
Noregskonungatal
Athugasemd

Eftir Flateyjarbók.

Efnisorð
5
Brenna Adams biskups
Athugasemd

Eftir Flateyjarbók.

Efnisorð
6
Orkneyinga þáttur
Athugasemd

Eftir Flateyjarbók.

Með hendi Jóns Magnússonar.

Lýsing á handriti

Umbrot

Skrifarar og skrift
Band

Uppruni og ferill

Ferill

Keypt af frú Ástu Hallgrímsson (1913).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 113.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. ágúst 2014.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn