Skráningarfærsla handrits

Lbs 348 fol.

Bréfabækur Þormóðar Torfasonar

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfabækur Þormóðar Torfasonar
Titill í handriti

Útdráttur úr bréfabókum Þormóðar Torfasonar, AM 282-285 b IV fol., það er tekur til Íslands og Íslendinga. Þar með bréfaskipti Þormóðar og síra Torfa Jónssonar í Gaulverjabæ.

Ábyrgð

Viðtakandi : Þormóður Torfason

Bréfritari : Torfi Jónsson

Lýsing á handriti

Umbrot

Skrifarar og skrift
Band

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 112.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. ágúst 2014.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn