Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 337 fol.

Skoða myndir

Ávísun um uppdrátta- og málaralistina; Ísland, um 1850-1870

Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ávísun um uppdrátta- og málaralistina
Titill í handriti

„Ávísun um uppdrátta- og málaralistina“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
37 blöð (340 mm x 209 mm) + 18 uppdráttablöð (242 mm x 150 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1850-1870.
Ferill

Lbs 336-337 fol. frá bókasafni Lærða skólans.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 19. apríl 2013 ; Handritaskrá, 1. b.
« »