Skráningarfærsla handrits

Lbs 329 fol.

Samtíningur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kapellánsköllunarbréf
Ábyrgð

Bréfritari : Jónas Benediktsson

Viðtakandi : Jón Pétursson

Athugasemd

Dagsett 28. apríl 1803.

2
Veitingarbréf
Athugasemd

Veitingarbréf síra Jóns Jónssonar fyrir Þingeyraklaustri, dagsett 27. apríl 1841, ásamt staðfestingu konungs.

3
Bóka- og handritaskrá
Titill í handriti

Bókaskrá og handrita, þeirra er sr. Þorvaldur Bjarnarson á Mel í Miðfirði lét eftir sig. Guðmundur Þorláksson samdi, sumarið 1906

Efnisorð
4
Kvæði og ávarp
Titill í handriti

Eitt ljón í kóngs Salómons þron eður Öskrandi lúður veraldarinnar gegnum báða sunnan og norðan stólpana á Íslandi eðla og hávísa höfðingja og herra Níels Kier, Benedikt Þorsteinsson hljómandi.

Athugasemd

Kvæði og ávarp eftir Þórð Sveinbjörnsson og með hans hendi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 108.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 15. ágúst 2014.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn