Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 328 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur

Nafn
Kristján Kristjánsson 
Fæddur
21. september 1806 
Dáinn
13. maí 1882 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Jónsson 
Fæddur
12. október 1785 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti ; Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Sveinbjörnsson 
Fæddur
4. september 1786 
Dáinn
20. febrúar 1856 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
8. mars 1771 
Dáinn
8. júní 1848 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Elín Magnúsdóttir 
Fædd
1778 
Dáin
11. ágúst 1859 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Oddsdóttir Stephensen 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
O. P. Möller 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
maginal 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Möller, G. 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Jónasson 
Fæddur
26. febrúar 1800 
Dáinn
25. ágúst 1880 
Starf
Dómstjóri; Sýslumaður; Amtmaður; Alþingismaður 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Morten Tvede 
Dáinn
1. mars 1840 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Pétursson 
Fæddur
26. apríl 1759 
Dáinn
6. apríl 1827 
Starf
Sýslumaður; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Baldvin Einarsson 
Fæddur
2. ágúst 1801 
Dáinn
9. febrúar 1833 
Starf
Lögfræðingur 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Thorlacius Hallgrímsson 
Fæddur
5. janúar 1790 
Dáinn
24. desember 1870 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Johnsen 
Fæddur
29. júlí 1798 
Dáinn
29. júlí 1855 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vernharður Þorkelsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
1863 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Gunnlaugsson 
Fæddur
9. september 1802 
Dáinn
13. apríl 1883 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lange, Johan 
Fæddur
20. mars 1818 
Starf
Grasafræðingur; Dósent 
Hlutverk
Höfundur; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnhildur Benediktsdóttir 
Fædd
29. maí 1801 
Dáin
15. október 1841 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Guðmundsson 
Fæddur
1830 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Bréf
Ábyrgð
Aths.

Ritað í Kaupmannahöfn 2. febrúar 1836.

2
Den danske rigsforsamling den 23de October 1848
Efnisorð

3
Skrá um prentaðar bækur frá 17. og 18. öld
Efnisorð
4
Álitsskjöl um skólamál
Efnisorð

5
Uppkast að áskorun til alþingis um reikningskap á stólagótsunum
Aths.

Dagsett í maí 1845.

Efnisorð

6
Udskrift af Reykjavík byes mandtalsbog for aaret til fardag 1838
Efnisorð
7
Skipti á milli síra Sigurðar Jónssonar á Staðastað og konu hans, Elínar Magnúsdóttur, 14. júní 1839
Efnisorð
8
Umburðarbréf um póstferðir milli Danmerkur og Íslands
Efnisorð
9
Lóðseðill
Aths.

Lóðseðill Cancellieráðinu ekkjufrúr Sigríðar Oddsdóttur Stephensen

Efnisorð
10
Eftirrit af bréfi frá 1433
Aths.

Dipl. Isl. IV., bls. 526.

11
Skjal um sölu á húsi O. P. Möllers í Reykjavík og kvittun til madame G. Möller á húsandvirði
Efnisorð
12
Embættisskipun
Aths.

Skipun Þórðar Jónassonar til að vera gerðabókarritari á nefndarfundum íslenskra embættismanna 1839

Efnisorð

13
Grafskrift
Aths.

Grafskrift Tvede landfógeta

Efnisorð
14
Vitnisburðarbréf
Aths.

Tvö vitnisburðarbréf Sigurðar Péturssonar sýslumanns

Efnisorð
15
Prédikunarleyfi
Aths.

Prédikunarleyfi Þórðar Jónassonar yfirdómara

Efnisorð

16
Vitnisburðarbréf
Aths.

Tvö vitnisburðarbréf Baldvins Einarssonar

Efnisorð
17
Ávarp til Skagfirðinga 1849
Efnisorð
18
Minnningarljóð
Aths.

Latínsk minningarljóð um Eggert Jónsson lækni eftir síra Einar Thorlacius

Efnisorð

19
Ávarp frá norræna fornfræðafélaginu
Aths.

Ávarp frá norræna fornfræðafélaginu í tilefni af deilunni um þýðing Jómsvíkinga og Knytlinga sögu

Efnisorð

20
Skjöl
Aths.

Nokkur skjöl sem varða síra Verðharð Þorkelsson

Efnisorð
21
Bréf um hlutafélagið Bræðrafélagið í Reykjavík, 1852
Efnisorð

22
Vitnisburðir um embættisrekstur
Aths.

Nokkrir vitnisburðir um embættisrekstur Stefáns Gunnlaugssonar

23
Áskorun um söfnun íslenskra jurta, 1851
Höfundur
Efnisorð

24
Tvö bréf um stofnun sparisjóðs í Reykjavík, 1851
Efnisorð

25
Dánarbússkipti
26
Álitsskjal um skólamál
Efnisorð

27
Skrá um nokkur tillög til bókmenntafélagsins 1818
Efnisorð
28
Skuldabréf Ólafs Guðmundssonar, 1850
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 106-108.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. ágúst 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »