Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 327 fol.

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1800

Nafn
Þorvaldur Bjarnarson 
Fæddur
19. júní 1840 
Dáinn
7. maí 1906 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-16v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

„Sögubrot frá Birni Hítdælakappa“

Skrifaraklausa

„Skrifað eftir eiginhandarriti Jóns prests Halldórssonar í Hítardal enduðu 4. febr. 1711 (16v)“

Aths.

Eiginhandarrit Jóns er skrifað eftir pappírshandriti sem Árni Magnússon hefur fengið frá Þormóði Torfasyni. Það er fyllt eftir Ólafssögu á kálfskinni frá Árna Magnússyni (sjá blað 1r og handritaskrá)

1.1(16v)
Vísa
Upphaf

Björn lét oft skildi skorna …

Efnisorð
2(17r-41r)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

„Saga frá Helga og Grími Droplaugarsonum“

Aths.

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu

2.1(36r-41r)
Droplaugarsona saga
2.2(41r)
Vísa
Upphaf

Þorvaldur Droplaug dýra …

Efnisorð
3(41v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

„Saga frá Þorgils Þórðarsyni kölluðum Örrabeinsfóstra og nokkrum landnámsmönnum Sunnanlands, alþýðlega kölluð Flóamanna saga“

Aths.

Brot

4(42r-48v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

„Brodd-Helga eður Vopnfirðinga saga“

4.1(48v)
Vísa
Upphaf

Brodd-Helgi hjör[t]inn veiddi …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
48 blöð (300 mm x 190 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 159-240 (1r-41v), 145-158 (42r-48v)

Ástand

Handritið liggur ekki í réttri röð, samanber gömul blaðsíðumerking. Síðasta blað handritsins á að vera blað 41 og vantar því blað aftan við handritið.

Autt viðgerðarblað á milli blaða 41-42 og aftan við handrit.

Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skreytingar á blaði 16v og 41r.

Band

Með handriti liggja ræmur úr bandi, á einni þeirra stendur: Vatnshorn 8. febrúar 1858

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800?]

Lbs 266 fol og Lbs 327 fol hafa upphaflega verið eitt handrit

Aðföng

Séra Þorvaldur Bjarnarson á Mel, gaf, 19. ágúst 1903

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. júní 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 21. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu

98 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »