Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 325 fol.

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1660-1680

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Örvar-Odds saga
Athugasemd

Vantar upphaf fyrsta kafla.

2
Mágus saga
Efnisorð
3
Hrólfs þáttur skuggafífls
Efnisorð
4
Saga af Geiraldi jarli
Efnisorð
5
Jarlmanns saga og Hermanns
6
Eiríks saga víðförla
Athugasemd

Upphaf fyrsta kafla.

7
Rímur af Flóres og Leó
Athugasemd

Vantar niðurlag 24. rímu.

Efnisorð
8
Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
Athugasemd

Vantar framan af fram í byrjun 2. rímu og aftan af niðurlag 20. rímu.

Efnisorð
9
Rímur af Víglundi og Ketilríði
Athugasemd

Vantar aftan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki 1: Hirðfífl (gæti verið bókstafur undir) (1-25).

Vatnsmerki 2: Norskt ljón (?) / M (?) (25-45 og 47).

Vatnsmerki 3: DSB (46).

Vatnsmerki 4: Ógreinanlegt skjaldarmerki (48-71).

Vatnsmerki 5: Skjaldarmerki Amsterdam / ógreinanlegt fangamark (72-76 og 95-114).

Vatnsmerki 6: BDTM undir lilju á skildi (77-94).

Blaðfjöldi
114 blöð (288 mm x 186 mm).
Tölusetning blaða
Blaðsíðutal 1-234.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 262-265 mm x 155-162 mm.
  • Línufjöldi er 32-42.

Ástand

Ástand handrits við komu: lélegt.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Sumstaðar skrifað ofan í með hendi frá 19. öld.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á bl. 24v stendur: dóttir og Jónsdóttir.
Band

Band frá árunum 1908-1942 ( 295 mm x 199 mm x 30 mm ).

Bókaspjöld úr pappa klædd svörtum hömruðum pappír. Kjölur og horn klædd brúnu skinni.

Leður á hornum örlítið slitið.

Límmiði á kili.

Ástand handrits við komu: lélegt.

Runólfur Guðjónsson batt.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1660-1680.
Ferill

Handritið er komið úr Eyjafirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 28. janúar 2013 ; Handritaskrá, 1. b. ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 105-106.

Viðgerðarsaga
Viðgert í apríl 1982 af KK, þá var handritið í bandi, arkir voru leystar upp, eldri viðgerðir lagfærðar, handritið þvegið og fyllt upp í blöð.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn