Skráningarfærsla handrits

Lbs 323 fol.

Samtíningur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Blöð frá undirbúningi Cleasbys-orðabókar
Athugasemd

Með hendi síra Bjarnar Halldórssonar í Laufási

Efnisorð
2
Athugasemdir við Landnámu 1775
Efnisorð
3
Áminning Árna lögmanns Oddssonar 1632, um tolla
Efnisorð
4
Lög Kristjáns V.
Titill í handriti

Doctor Kingos Vers om Loven

Efnisorð
5
Eftirrit af bréfi síra Stefáns Einarssonar í Laufási til Halldórs biskups Brynjólfssonar 18. janúar 1751
Ábyrgð

Bréfritari : Stefán Einarsson

Viðtakandi : Halldór Brynjólfsson

Athugasemd

Með fyrirspurnum um ýmislegt í tilsk. 5. júní 1750 um prestekkna eftirlaun, með árituðum úrskurði biskups

6
Bréf frá Jóni lækni Péturssyni til Erlends prófasts Jónssonar að Hrafnagili
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Pétursson

Viðtakandi : Erlendur Jónsson

7
Nokkur kvæði eftir Benedikt Gröndal yngra og sendibréf frá sama til Magnúsar Grímssonar
Ábyrgð

Bréfritari : Benedikt Gröndal

Viðtakandi : Magnús Grímsson

8
Sendibréf frá Guðbrandi Vigfússyni, dags. 29. september 1853
Ábyrgð

Bréfritari : Guðbrandur Vigfússon

9
Bréf til síra Benedikts Vigfússonar á Hólum og frá honum
Ábyrgð

Bréfritari : Benedikt Vigfússon

Viðtakandi : Benedikt Vigfússon

Bréfritari : Brynjólfur Pétursson

Viðtakandi : Pétur Pétursson

Athugasemd

Úr bréf frá Brynjólfi Péturssyni.

Bréf síra Benedikts til Péturs, síðar biskups.

Dálítið sýnishorn yfir Hóladómkirkju forlög.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 105.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 13. ágúst 2014.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn